Ásusjóður heiðrar Dr. Steinar Þór Guðlaugsson
Kaupa Í körfu
STJÓRN Verðlaunasjóðs Ásu Guðmundsdóttur Wright veitti í gær dr. Steinari Þór Guðlaugssyni jarðeðlisfræðingi heiðursverðlaun fyrir árið 2006. Verðlaunin hlýtur Steinar Þór fyrir margþættar rannsóknir á landgrunni Íslendinga. Í umsögn stjórnar sjóðsins segir m.a. að Steinar sé afkastamikill fræðimaður. Hann eigi að baki glæstan feril sem vísindamaður og hafi jafnframt sýnt góða færni í að miðla þekkingu sinni til annarra. Hann hafi mótað rannsóknir á landgrunni Íslendinga og stýrt verkefnum þar af einstakri kunnáttu og framsýni sem líkleg sé til að skila þjóðinni stórum landvinningum.Á myndinni má sjá verðlaunahafann (t.h.) ásamt dr. Sturlu Friðrikssyni, formanni stjórnar sjóðsins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir