Útskrift stúdenta úr MK

Ljósmynd/Jón Svavarsson

Útskrift stúdenta úr MK

Kaupa Í körfu

ÚTSKRIFT nemenda frá Menntaskólanum í Kópavogi fór fram 20. desember sl. við hátíðlega athöfn í Digraneskirkju. Alls útskrifuðust 47 stúdentar, 17 iðnnemar og 12 nemendur af skrifstofubraut. Þá brautskráðust 3 nemar úr meistaraskóla matvælagreina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar