Alþjóðahúsið

Alþjóðahúsið

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, veitti í gær þremur aðilum viðurkenningu Alþjóðahúss, "Vel að verki staðið", fyrir lofsverða frammistöðu í málefnum innflytjenda á Íslandi. MYNDATEXTI Viðurkenning Verðlaunahafar, Miyako Þórðarson, Anna Guðrún Júlíusdóttir og Ólafur Þ. Stephensen, aðstoðarritstjóri Morgunblaðsins, ásamt Ólafi Ragnari Grímssyni, forseta Íslands, en hann afhenti verðlaunin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar