Pétur Kristjánsson

Pétur Kristjánsson

Kaupa Í körfu

PÉTUR Kristjánsson, áhugamaður um rétta notkun á íslenska fánanum, gaf á aðventunni forsætisráðuneytinu fána á stöng sem hann hafði sjálfur smíðað að mestu. MYNDATEXTI Með fána Pétur Kristjánsson segir þingmenn og ráðherra hampa íslenska fánanum allt of lítið og tími sé kominn til að gera þar á bragarbót. Hann gaf forsætisráðuneytinu fána en hann var afþakkaður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar