Eflir sjálfstæði geðfatlaðra

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eflir sjálfstæði geðfatlaðra

Kaupa Í körfu

MAGNÚS Stefánsson félagsmálaráðherra undirritaði í gær þjónustusamning við AE starfsendurhæfingu í félagsmálaráðuneytinu sem felur í sér úttekt á þjónustu við geðfatlaða, auk gerðar og miðlunar fræðsluefnis. MYNDATEXTI Undirritun Auður Axelsdóttir og Elín Ebba Ásmundsdóttir, fyrir hönd AE starfsendurhæfingar, Magnús Stefánsson og Dagný Jónsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar