Bragi Skúlason

Bragi Skúlason

Kaupa Í körfu

Ég held ég hafi bara aldrei strengt áramótaheit svo ég muni eftir," segir Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur. "Reyndar gæti verið að ég hefði einhvern tíma gert það þegar ég var ungur og vitlausari en ef svo er hef ég örugglega ekki staðið við það." MYNDATEXTIEngin loforð "Almennt langar mig bara að komast í gegn um árið nokkuð klakklaust," segir Bragi Valdimar Skúlason.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar