Áramótaborð

Áramótaborð

Kaupa Í körfu

Hjónin Hanna Birna Jóhannesdóttir og Ingi Þór Jakobsson, eigendur verslunarinnar Exó, eru annálað smekkfólk. Meðal annars þekkt fyrir skemmtilega og í margra huga ómissandi veislu á gamlársdag. "Þá koma vinir og ættingjar við hjá okkur, þiggja veitingar og eiga saman góða stund yfir daginn. Okkur finnst þetta ómissandi partur af gamlársdegi og í fyrra komu rúmlega 130 manns til okkar MYNDATEXTI Armani stell Allur borðbúnaðurinn er frá Armani og fæst í Exó. Glösin eru óvenjuleg og flott.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar