Áramótaborð
Kaupa Í körfu
Við erum þriðja kynslóðin sem snæðir af þessu stelli," segir Margrét Jóhanna Jóhannsdóttir verslunarstjóri í Villeroy & Boch og á við forkunnarfagurt matarstell sem prýðir áramótaborð fjölskyldunnar. Noritake stellið sem er sjötíu ára gamalt og ófáanlegt í dag er sérlega fallegt, upprunnið í Japan. Foreldrar hennar, þau Guðrún Jónsdóttir og Jóhann. J. Ólafsson reka Heildverslun Jóhann Ólafsson og co. þar sem stellið var selt og fyrir tíu árum keyptu þau inn í Noritake stellið úr dánarbúi. "Það fólk hafði keypt stellið af okkur sjötíu árum áður. Skilafresturinn var því einn sá lengsti sem þekkist, eða sextíu ár!" segja þau og hlæja dátt. MYNDATEXTI Kristalsglösin fallegu eru keypt í Belgíu
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir