Útkall vegna kollega hristi upp í okkur

Útkall vegna kollega hristi upp í okkur

Kaupa Í körfu

VIÐ vorum kallaðir út klukkan hálfsjö til að fara um borð í Wilson Muuga með lögregluþjón og mann frá Gæslunni til að meta ástandið á skipinu og á strandstað," segir Auðunn F. Kristinsson, yfirstýrimaður og sigmaður hjá Landhelgisgæslu Íslands, sem var í eldlínunni 19. desember sl. þegar sjö skipverjum af danska varðskipinu Triton var bjargað úr sjávarháska. Björgunaraðgerðin sem heppnaðist afar vel var sú fyrsta sem Björn Brekkan Björnsson tók þátt í sem flugstjóri. MYNDATEXTI Björgunarmenn Fv. Tómas Vilhjálmsson flugvirki, Auðunn Kristinsson sigmaður, Hörður Ólafsson læknir, Björn Brekkan Björnsson flugstjóri og Thorben Lund stýrimaður. Á myndina vantar Snorra Hagen flugmann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar