Brottnámið úr kvennabúrinu í Óperunni

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Brottnámið úr kvennabúrinu í Óperunni

Kaupa Í körfu

Í ár var Mozart ár og í janúar, þegar tónskáldið átti 250 ára afmæli, hugsaði maður með hryllingi til allra tónleikanna með tónlist Mozarts sem yrðu óhjákvæmilega haldnir á árinu. MYNDATEXTIBrottnámið úr kvennabúrinu "... hún var að mínu mati hápunktur Mozartsársins hér á landi," segir Jónas og tiltekur húmorinn í sýningunni sérstaklega

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar