Flóð á Suðurlandi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Flóð á Suðurlandi

Kaupa Í körfu

FLÓÐIN í Hvítá og Ölfusá fyrir jólin eru ekki einsdæmi, að sögn Árna Snorrasonar, forstöðumanns Vatnamælinga Orkustofnunar. Morgunblaðið hafði fregnir af því að ýmsir veltu því fyrir sér hvort rekja mætti flóðin til breytinga t.d. í farvegum til fjalla því ekki var ísstíflum fyrir að fara í ánum í byggð. MYNDATEXTI: Stórflóð - Þegar mest gekk á voru sumir bæir likastir eyjum í hafinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar