Hugleikur Dagsson
Kaupa Í körfu
Það hlýtur að teljast óvenjulegt að mæta til vinnu með skrímslum og ofurhetjum og lifa af! En þannig eru dagarnir hjá Hugleiki Dagssyni sem er að skrifa söngleik og gaf út tvær bækur fyrir jólin. Pétur Blöndal ræðir við Hugleik um hversdagslega tilveru ýmissa vætta, söngleik í Þjóðleikhúsinu, sterk viðbrögð við beinskeyttum skopmyndum, líf teiknarans og rithöfundarins, og hefðina sem Íslendingar byggja á í hryllilegum þjóðsögum. MYNDATEXTI: Fjölhæfur sagnasmiður - Hugleikur Dagsson á vinnustofu sinni á Lindargötu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir