Á flugi yfir Reykjavík

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Á flugi yfir Reykjavík

Kaupa Í körfu

Sölvi Axelsson, flugstjóri taívanska flugfélagsins EVA Air, flýgur alla jafna risaþotum víða um heim. Þegar hann skreppur á heimaslóð í leyfi þykir honum gaman að bregða sér í loftið og er hér undir stýri á rússneskri YAK-52 list- og þjálfunarflugvél. Sölvi leit um öxl, áður en tekin var lokastefna á Reykjavíkurflugvöll, eins og til að gá hvort ekki væri allt í lagi yfir Kringlumýrarbraut.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar