Fyrsta barn ársins 2007

Fyrsta barn ársins 2007

Kaupa Í körfu

FYRSTA barn ársins, hraustlegur drengur sem vó 16 merkur, fæddist á fæðingardeild Landspítalans í Reykjavík þegar um 24 mínútur voru liðnar af nýju ári eða klukkan 00:24. Ásta Ingibjörg Aðalsteinsdóttir, móðir drengsins, sagði fæðinguna hafa gengið vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar