Gamlárskvöld

Gamlárskvöld

Kaupa Í körfu

LANDSMENN fögnuðu nýju ári á hefðbundinn hátt og almennt gengu áramótin vel fyrir sig. Nokkur hálka var á höfuðborgarsvæðinu og var tilkynnt um 10 umferðaróhöpp en ekkert þeirra var alvarlegt, að sögn lögreglu. MYNDATEXTI: Birta - Flugeldasala hefur aldrei verið meiri en fyrir nýliðin áramót. Harpa Kristinsdóttir lagði sitt af mörkum þegar hún kvaddi gamla árið með viðeigandi hætti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar