Áramót á Ísafirði

Morgunblaðið/Halldór Sveinbjörnsson

Áramót á Ísafirði

Kaupa Í körfu

ÓVENJUMIKIL ljósadýrð var á himni um áramótin um allt land þegar gamla árið var kvatt. Áramótin fóru víðast hvar vel fram á landsbyggðinni og í góðu veðri. MYNDATEXTI: Speglun - Flugeldarnir spegluðust fallega í sjónum þegar Ísfirðingar kvöddu gamla árið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar