Nýársganga á Álftanesi

Nýársganga á Álftanesi

Kaupa Í körfu

VEÐRIÐ var með besta móti á suðvesturhorninu í gær, nýársdag, og gripu margir tækifærið og skelltu sér í göngutúr í náttúrunni, eins og þessar ungu konur gerðu á Álftanesinu með ferfættan vin sér við hlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar