Miðnæturmessa í Dómkirkjunni á aðfangadag

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Miðnæturmessa í Dómkirkjunni á aðfangadag

Kaupa Í körfu

Dómkirkjan | Íslendingar eiga sér margar ólíkar jólahefðir, en fyrir sumum ganga jólin ekki almennilega í garð fyrr en við miðnæturguðsþjónustur á aðfangadagskvöld. Biskup Íslands, hr. Karl Sigurbjörnsson, flutti hátíðarpredikun í stól Dómkirkjunnar á aðfaranótt jóladags MYNDATEXTI: sr. Karl Sigurbjörnsson biskup.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar