Í svörtum fötum

Sverrir Vilhelmsson

Í svörtum fötum

Kaupa Í körfu

Mikil stemning var á útgáfutónleikum hljómsveitarinnar Í svörtum fötum í Austurbæ á dögunum en hún kynnti þar nýútkomna plötu sína Meðan ég sef. MYNDATEXTI: Jónsi söngvari var í miklum ham ásamt félögum sínum á sviðinu í Austurbæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar