Gallerí Hlemmur - Gjörningaklúbburinn
Kaupa Í körfu
Gjörningaklúbburinn hefur opnað sýningu í Galleríi Hlemmi sem er afrakstur dvalar meðlimanna meðal íkorna, froska og refa í gestavinnustofu í Finnlandi. GJÖRNINGAKLÚBBURINN sem heitir öðru nafni The Icelandic Love Corporation hefur starfað í sex ár og vakið athygli hér heima og víða erlendis fyrir sérstaka afstöðu sína til lífsins og listarinnar./Klúbbinn skipa því nú þrír myndlistarmenn, þær Eirún Sigurðardóttir, Jóní Jónsdóttir og Sigrún Hrólfsdóttir. MYNDATEXTI: Gjörningaklúbburinn með töfrahatta á höfði. Refurinn Gestur, hin sígilda lúmska ævintýrapersóna, er laumulegur í bakgrunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir