Ingibjörg Vigdísardóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibjörg Vigdísardóttir

Kaupa Í körfu

Ingvar Þorsteinsson hefur verið að smíða og gera við húsgögn í 61 ár, og hann er ekkert að hugsa um að hætta þeirri iðju. Tveir af lærlingum hans eru stúlkur. Kristján Guðlaugsson leit inn á vinnustofuna hans í Kópavogi og tók hann tali. MYNDATEXTI: Smiður - Ingibjörg Vigdísardóttir byrjaði að læra hönnun við Iðnskóla Reykjavíkur en hana langaði meira til að verða húsgagnasmiður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar