Komdu með í gamlárspartí

Árni Torfason

Komdu með í gamlárspartí

Kaupa Í körfu

Nóg verður um að vera í skemmtanalífi höfuðborgarinnar annað kvöld þegar nýja árið gengur í garð. Fjölmargar skemmtanir hefjast strax upp úr miðnætti og ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi MYNDATEXTI Stákarnir í Rottweiler halda uppi stuðinu á Prikinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar