Sif Pálsdóttir

Árni Torfason

Sif Pálsdóttir

Kaupa Í körfu

"GULLVERÐLAUNIN á Norðurlandamótinu eru tvímælalaust toppurinn á ferlinum," segir hin 19 ára gamla Sif Pálsdóttir sem í apríl varð fyrst íslenskra kvenna Norðurlandameistari í fjölþraut fimleika er Norðurlandamótið var haldið í Gerpluhúsinu í Kópavogi. Sif lét ekki þar við sitja heldur vann einnig gullverðlaun fyrir æfingar á tvíslá og silfur í gólfæfingum og á jafnvægisslá. MYNDATEXTI: Sif Pálsdóttir, Norðurlandameistari kvenna 2006 í áhaldafimleikum. Keppni fór fram í Versölum, fimleikahúsi Gerplu, helgina 8.- 9.apríl 2006. (Sif Pálsdóttir, Norðurlandameistari kvenna 2006 í áhaldafimleikum. Keppni fór fram í Versölum, fimleikahúsi Gerplu, helgina 8.- 9.apríl 2006)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar