Halla Tómasdóttir

Halla Tómasdóttir

Kaupa Í körfu

"Það sem stendur upp úr á árinu er alþjóðleg umfjöllun um íslenskt viðskipta- og fjármálalíf og hversu óundirbúin undir það við vorum," segir Halla Tómasdóttir, sem ráðin var framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs í ársbyrjun. MYNDATEXTI: Halla telur að árið 2006 verði lengi í minnum haft. Íslendingar hafi fengið mikla umfjöllun á alþjóðavísu og lært að bregðast við henni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar