Finnur Sveinbjörnsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Finnur Sveinbjörnsson

Kaupa Í körfu

Þegar kemur að starfinu er fernt sem stendur upp úr í huga Finns Sveinbjörnssonar bankastjóra Icebank, sem áður hét Sparisjóðabanki Íslands, þegar hann lítur til baka yfir árið. "Í fyrsta lagi ný framtíðarsýn sem eigendur Icebank, sparisjóðirnir í landinu, settu bankanum og sú fyrirætlun þeirra að opna eignarhaldið og skrá hlutabréfin í Kauphöllinni. Þessar ákvarðanir einkennast bæði af djörfung og framsýni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar