Aðalheiður Héðinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Aðalheiður Héðinsdóttir

Kaupa Í körfu

Ráðning framkvæmdastjóra Kaffitárs í ársbyrjun gerði mér kleift að sinna ýmsu öðru en daglegum rekstri fyrirtækisins. Þar stendur upp úr, að ég ferðaðist mikið og náði að kynnast kaffibændum í Suður-Ameríku, sem ég hefði ekki komist í samband við að öðrum kosti. Mér fannst það mjög skemmtilegt og vonandi njóta íslenskir neytendur góðs af þeim samböndum," segir Aðalheiður Héðinsdóttir, kaffimeistari og forstjóri Kaffitárs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar