Elvar Reykjalín Jóhannesson

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Elvar Reykjalín Jóhannesson

Kaupa Í körfu

FYRIRTÆKIÐ Ektafiskur á Hauganesi er þekkt fyrir úrvalssaltfisk enda segist framkvæmdastjórinn, Elvar Reykjalín Jóhannesson, vera saltfiskkóngur Íslands. "Það þýðir ekki að vera með neina minnimáttarkennd! Ekki það að ég framleiði mest allra af saltfiski á landinu en það gerir enginn meira úr honum fyrir neytendamarkað en ég," sagði Elvar í samtali við Morgunblaðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar