Sveinn Ingiberg Magnússon

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Sveinn Ingiberg Magnússon

Kaupa Í körfu

Innleiðingarferlið varðandi nýskipan lögreglumála er Sveini Ingiberg Magnússyni formanni Landssambands lögreglumanna efst í huga við áramót. "Það ferli hefur það markmið að efla og styrkja lögregluna í landinu m.a. með því að sameina lögreglulið og auka samvinnu milli lögregluembætta með sérstakri áherslu á skilvirkari rannsóknir sakamála."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar