Björk og Sykurmolarnir með tónleika

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Björk og Sykurmolarnir með tónleika

Kaupa Í körfu

VEFÚTGÁFA breska dagblaðsins Guardian birti á mánudaginn umfjöllun um tónleika Sykurmolanna sem haldnir voru í Laugardalshöll sl. föstudag. Í greininni, sem ber fyrirsögnina "Sætir endurfundir Sykurmolanna" er lítillega sagt frá bakgrunni sveitarinnar, tilefni tónleikanna og þeirri staðreynd að um 1.000 erlendir aðdáendur hafi gert sér ferð til Íslands í þeim tilgangi að verða vitni að endurfundum sveitarinnar. MYNDATEXTI: Sætur sykur- Breskir bloggarar eru hrifnir af Sykurmolunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar