Íslensk bókmenntasaga

Brynjar Gauti

Íslensk bókmenntasaga

Kaupa Í körfu

Tvö síðustu bindi Íslenskrar bókmenntasögu koma út hjá Máli og menningu í síðari hluta september nk. Þetta eru fjórða og fimmta bindi verksins en upphaflega áttu bindin eingöngu að vera fjögur en síðasta bindið, sem fjallar um bókmenntir tuttugustu aldar, varð of efnismikið til þess að komast fyrir í einu bindi og var því brugðið á það ráð að gefa það út í tveimur. Nokkrar tafir hafa orðið á útkomu þessa síðasta hluta verksins. Fjórtán ár eru liðin frá því að fyrsta bindið kom út 1992, annað bindið kom árið eftir og þriðja bindið 1996. MYNDATEXTI: Íslensk bókmenntasaga markar ákveðin tímamót í sögu íslenskra bókmenntasöguritunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar