Pina Bausch í Borgarleikhúsinu
Kaupa Í körfu
ÞAÐ ER mikill hvalreki fyrir listunnendur að fá Pinu Bausch, Tanztheater Wuppertal til landsins. Flokkurinn er bókaður mörg ár fram í tímann víðsvegar um heim. Í Folkwang-ballettskólanum í Essen í Þýskalandi, þar sem Bausch hóf sitt dansnám, var boðið upp á ýmsar listgreinar jafnhliða klassískum ballett. Listgreinar sem ásamt dansinum áttu eftir að mynda heildina í dansleikhúsi hennar. Í dag liggja eftir Pinu Bausch dansverk á fjórða tug talsins. Listfengi flokksins býr ekki síst í dönsurunum sem hafa frjálsar hendur til sköpunar. Þeir koma frá öllum heimshornum með ólíkan menningarbakgrunn og eru hugmyndir þeirra litríkar eftir því. MYNDATEXTI: Vel heppnað - "Unnendur lista ættu ekki að láta þetta verk fram hjá sér fara. Hér er stór listviðburður á ferð," segir Lilja Ívarsdóttir gagnrýnandi um sýninguna Áqua , sem nú er sýnd í Borgarleikhúsinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir