Björk og Sykurmolarnir með tónleika í Höllinni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Björk og Sykurmolarnir með tónleika í Höllinni

Kaupa Í körfu

"Þetta voru frábærir tónleikar," sagði Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistargagnrýnandi Morgunblaðsins, að loknum tónleikum Sykurmolanna í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hljómsveitin Sykurmolarnir kom saman á ný í tilefni af því að 20 ár eru frá því sveitin var stofnuð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar