Pétur Gautur

Eggert Jonsson

Pétur Gautur

Kaupa Í körfu

Fimmtugasta og sjötta starfsári Þjóðleikhússins er nú lokið. Árið var jafnframt það fyrsta undir listrænni forstöðu Tinnu Gunnlaugsdóttur sem í upphafi tímabilsins boðaði þó nokkrar skipulagsbreytingar á starfsemi hússins ásamt því að kynna fjölbreytta efnisskrá. T MYNDATEXTI: Hápunkturinn Uppsetning Þjóðleikhússins á Pétri Gauti er hápunktur leikársins að mati Tinnu. Einn helsti leiklistargagnrýnandi Breta segir sýninguna á heimsmælikvarða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar