Blaðagámar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Blaðagámar

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað fjórum sinnum út frá föstudagskvöldi fram á aðfaranótt laugardags vegna elds í blaðagámum. Að sögn varðstjóra var kveikt í fyrsta gáminum kl. 20.30 og tilkynnt um þann síðasta kl. 3.30 um nóttina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar