Hraðamælingar að næturlagi

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hraðamælingar að næturlagi

Kaupa Í körfu

Meðalhraði þeirra sem aka of hratt að næturlagi á þjóðvegunum, á svæðum þar sem engin sólarhringslöggæsla er, er um 117 km á klst. Leyfilegur hámarkshraði á þjóðvegunum er hins vegar 90 km/klst. við bestu hugsanleg skilyrði. MYNDATEXTI: Þrjátíu og fimm ökumenn hafa verið teknir fyrir of hraðan akstur að næturlagi á þjóðvegunum, flestir karlmenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar