Jólaball á leikskólanum Nóaborg

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jólaball á leikskólanum Nóaborg

Kaupa Í körfu

Jólaball | Jólasveinarnir hafa haft í nógu að snúast síðustu dagana fyrir jól. Stundum eru þeir svo mikið að flýta sér að þeir klifra inn um glugga til að spara sér sporin. Krakkarnir á Nóaborg fengu sveinana í heimsókn á jólaball á dögunum og komu þeir þessa óhefðbundnu leið á ballið. Vakti uppátækið mikla kátínu meðal barnanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar