Flugumferðarstjórar mæta á fund Flugstoða

Flugumferðarstjórar mæta á fund Flugstoða

Kaupa Í körfu

STJÓRN Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hefur boðað félagsfund í dag þar sem kynnt verður samkomulag við Flugstoðir ohf., sem var á borðinu þegar upp úr viðræðum slitnaði í gærkvöldi. Í fundarboði kemur fram að kjósa eigi um umboð til stjórnar til að undirrita samkomulagið. "Fundurinn mun segja já eða nei við þessu," sagði Loftur Jóhannsson, formaður FÍF, við Morgunblaðið. MYNDATEXTI: Fundir - Loftur Jóhannsson og Halldóra Klara Valdimarsdóttir, í stjórn FÍF, á leið til fundar síðdegis í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar