Vímuefnaganga

Morgunblaðið/Líney

Vímuefnaganga

Kaupa Í körfu

Þórshöfn | Á gamlársdag tóku íbúar á Þórshöfn og í næsta nágrenni höndum saman og gengu með kyndla í hönd gegnum bæinn, líkt og í fyrra. Markmið göngunnar var hið sama; að standa saman gegn vímuefnavánni og vera vakandi gegn vandanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar