Jólasveinarnir styrkja Umhyggju

Sverrir Vilhelmsson

Jólasveinarnir styrkja Umhyggju

Kaupa Í körfu

Garður | Jólasveinarnir komu við í Garðinum á aðfangadag og færðu fjölda barna gjafir. Aðstoðarmaður jólasveinanna á staðnum færði Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, að gjöf peninga sem söfnuðust við það tækifæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar