Kettlebells

Kettlebells

Kaupa Í körfu

Lóðin líta út eins og fallbyssukúlur með handfangi. Á ensku heita þau "Kettlebells" en þau mætti nefna ketilkúlur á íslensku. Þær eru rússneskar að uppruna en njóta vaxandi vinsælda bæði í Bandaríkjunum og í Evrópu, segir Vala Mörk, RKC-þjálfari (Russian Kettlebell Challenge), iðjuþjálfi og FIA-einkaþjálfari í Árbæjarþreki. MYNDATEXTI Styrktaræfingar Æfingakerfið byggist á hröðum æfingum sem auka úthald og hægum lyftum sem auka styrk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar