Kaffihúsið Vor

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kaffihúsið Vor

Kaupa Í körfu

Það er bjart, nýtískulegt og létt yfir nýja kaffihúsinu og bistróinu Vori, sem opnað var um miðjan nóvember við Laugaveg. Það á ekki aðeins við um stíl og innréttingar heldur á það ekki síður við um matseðilinn, sem hefur léttleikann og einfaldleikann að aðalsmerki. MYNDATEXTI: Eggjaréttur - Sæt chilli eggjakaka með grænu salati og nýbökuðu brauði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar