Colin Porter

Sverrir Vilhelmsson

Colin Porter

Kaupa Í körfu

Hálf öld er nú liðin síðan Colin Porter kom fyrst til Íslands og þrátt fyrir að vera kominn á áttræðisaldur er hann enn í fullu fjöri og ekkert farinn að spá í starfslok af neinni alvöru. Síðustu fimm árin hefur hann starfað í Herralagernum, sem er "outlet"-verslun frá Boss og Herragarðinum, við að selja herrum herraföt. MYNDATEXTI: Klæðskerinn - Colin Porter er á áttræðisaldri og starfar við afgreiðslu í Herralagernum. Hann segir íslenska karlmenn fylgjast vel með tískustraumum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar