Hildur M. Jónsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hildur M. Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

HInn 11. nóvember síðastliðinn opnaði Hildur M. Jónsdóttir nýjan upplýsinga- og gagnabanka með alls kyns efni og fróðleik um heilsu og lífsstíl. Ber vefurinn nafnið Heilsubankinn og hefur slóðina www.heilsubankinn.is. Vefnum er ætlað að vera vettvangur sem tengir þá aðila sem leita leiða til að ná bættri heilsu og betri líðan við þá meðferðar-, þjónustu- og söluaðila sem bjóða þjónustu og vöru sem stuðla að heilbrigði og góðri líðan. MYNDATEXTI Hildur M. Jónsdóttir rekur Heilsubankann en hún er búsett að Þverá í Davíkurbyggð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar