Olíu dælt úr Wilson Muuga á strandstað

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Olíu dælt úr Wilson Muuga á strandstað

Kaupa Í körfu

Einar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Hringrásar, segir að eigi að vera hægt að rífa flutningaskipið Wilson Muuga, sem strandaði við Hvalsnes fyrir jól verði að draga skipið ofar í fjöruna. MYNDATEXTI: Strandaður - Olíu var dælt úr flutningaskipinu Wilson Muuga á strandstað milli jóla og nýárs. Ekki er enn ljóst hvernig staðið verður að því að fjarlægja skipið af strandstað við Hvalsnes.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar