Skokk

Þorkell Þorkelsson

Skokk

Kaupa Í körfu

Nútímafólk - og þá ekki síst konur - finnur í síauknum mæli fyrir ýmiss konar vanlíðan, s.s. streitu, kvíða og þunglyndi, enda mælist tíðni geðrænna vandamála sem þessara hærri meðal kvenna en karla. Ýmislegt er hægt að gera til að bæta þarna úr og einn þáttur er að stunda hreyfingu, eins og fram kemur í 5. geðorðinu: Hreyfðu þig daglega, það léttir lundina. MYNDATEXTI: Hreyfing er góð fyrir líkama og sál.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar