Jólamót

Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson.

Jólamót

Kaupa Í körfu

Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar Jólamót Bridsfélags Hafnarfjarðar fór fram fimmtudaginn 28. desember. 64 pör tóku þátt í mótinu. Frændurnir Helgi Jónsson og Helgi Sigurðsson sigruðu eftir að hafa verið í toppbaráttunni allt mótið. MYNDATEXTI: Jólamótin. Svipmynd frá Jólamótinu í Hafnarfirði. Að þessu sinni var spilað á 32 borðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar