Esther Helga Guðmundsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Esther Helga Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

MATARFÍKN | Missti nærri helminginn af sjálfri sér á tveimur árum Matarfíkillinn Esther Helga Guðmundsdóttir ráðgerir að hjálpa öðrum matarfíklum til sjálfshjálpar eftir að hafa sjálf náð undraverðum árangri í baráttu sinni við fíknina. Hún sagði Jóhönnu Ingvarsdóttur frá átökum við matarfíkn. MYNDATEXTI: Esther Helga Guðmundsdóttir hefur barist við matarfíkn í fjölmörg ár, en er nú í bata og hefur stofnað MFM-miðstöðina, þar sem slagorðið er "Frá hömluleysi til heilsu".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar