Heilsudrekinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heilsudrekinn

Kaupa Í körfu

Heilsudrekann í Skeifunni er margt hægt að sækja sem við kemur heilsunni. Þar er bæði verslun sem selur ýmsar heilsuvörur, einkum te og olíur, og svo er stærðarinnar leikfimisalur á bakvið í húsinu þar sem hægt er að stunda alls konar austurlenskar æfingar sem ætlaðar eru bæði krökkum og fullorðnum. Meðal annars er boðið upp á æfingar í taichi sem einkennist af afslöppuðum og mjúkum hreyfingum sem þjálfa í senn líkama og huga. Æfingarnar eru sagðar hafa góð áhrif á miðtaugakerfið, öndun, meltingu, svefnleysi og styrkja hjartað MYNDATEXTI Dong Qing Guan eigandi Heilsudrekans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar