Veggsport
Kaupa Í körfu
Það var byrjað að spila skvass í Hafnarfirðinum einhvern tíma snemma á áttunda áratugnum en svo fór íþróttin ekkert almennilega af stað fyrr en við byrjuðum með þetta í Héðinshúsinu svokallaða. Við opnuðum þarna sjö skvassvelli árið 1987, þann fimmtánda mars," segja þeir félagar Hafsteinn Daníelsson og Hilmar Gunnarsson, eigendur Veggsports. Báðir eru þeir íþróttakennarar að mennt og reka fyrirtækið í sameiningu, sem nú er til húsa á Stórhöfða 17 við Gullinbrú. Í ár fagna þeir tuttugu ára afmæli Veggsports. MYNDATEXTI Hafsteinn Daníelsson og Hilmar Gunnarsson stofnuðu Veggsport fyrir tuttugu árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir