Ráðherraskipti - forsætisráðuneytið

Ráðherraskipti - forsætisráðuneytið

Kaupa Í körfu

ÞEGAR ég var ungur blaðamaður var ég í vaskri sveit Morgunblaðsmanna sem fór á Þingvöll sunnudaginn 28. júlí 1974 til að festa á spjöld sögunnar þjóðhátíðina miklu, sem haldin var í tilefni 1100 ára afmælis Íslandsbyggðar. Hátíðin var öllum ógleymanleg vegna þess hve fjölsótt hún var og og veðrið einstakt. Allt að 60 þúsund manns voru á Þingvöllum þennan dag í sól og yfir 20 stiga hita. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde tekur við embætti forsætisráðherra af Halldóri Ásgrímssyni. Þeir voru báðir á Þingvöllum 1974.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar